Form

Viltu gerast félagsmaður í Skjöldur?
Félagsgjald er 2.500,- kr. ársgjald og verður greiðsluseðill sendur í heimabankann.

Stjórn Skjaldar- félag um skjaldkirtilssjúkdóma, innheimtir árleg félagsgjöld gegnum heimabanka. Það er von okkar að þið takið þessari nýbreytni vel og haldið áfram að styðja við félagið okkar. Vakin er athygli á því að einungis þeir sem hafa greitt félagsgjald ársins 2019 fyrir eða á aðalfundi hafa atkvæðisrétt á fundinum. Hægt er að greiða á aðalfundi.

Skráðu þig í félagið með því að fylla út í reitina að neðan.