Á fundi Skjaldar sem haldinn var á netinu þann 30. mars 2020 var ákveðið að fresta um óákveðinn tíma aðalfundi Skjaldar, sem til stóð að yrði haldinn í apríl 2020, í ljósi þeirra aðstæðna sem nú ríkja vegna útbreiðslu kóróna veirunnar.

Boðað verður til fundarins með auglýsingu síðar.

 

Stjórn Skjaldar- félag um skjaldkirtilssjúkdóma.