Alþjóða skjaldkirtilsdagurÍ dag er Alþjóða skjaldkirtilsdagurinn.
Til hamingju með daginn!

Í því tilefni verður Skjöldur- félag um skjaldkirtilssjúkdóma með kaffihúsahitting á Kaffi Meskí þann 30.mai kl.19.30.
Á hittinginum hefur fólk tækifæri á að hitta aðra félagsmenn ásamt hluta af stjórn Skjaldar.
Við vonumst til að félagsmenn fjölmenni og hvetjum jafnframt alla til að ganga í félagið því nauðsynlegt er að eiga öfluga rödd sem hlustað er á!

ALLIR SEM SKRÁ SIG Í FÉLAGIÐ FARA Í POTT SEM DREGIÐ VERÐUR ÚR Á KAFFIHÚSAHITTINGNUM!

VEGLEGIR VINNINGAR Í BOÐI!

HLÖKKUM TIL AÐ SJÁ YKKUR.

STJÓRNIN.