Laugardaginn 27. október 2018 var birt grein í Morgunblaðinu eftir Róbert Guðfinnson athafnamann (bls.30).
Skjöldur félag um skjaldkirtilssjúkdóma þakkar Róberti Guðfinnssyni kærlega fyrir þarft og gott innlegg inn í umræðuna um skjaldkirtilssjúkdóma.
“Viljum benda á að rangt er farið með nafn Snædísar Gunnlaugsdóttur í greininni og leiðréttist það hér með.”