Hún segist hafa verið mjög þreytt í mörg ár.  Hún var endalaust þreytt og gat sofnað allsstaðar.  Hún fór til læknis sem sendi hana í blóðprufu. Niðurstaðan úr blóðprufunni var sú að það að allt var í fína lagi hjá henni nema að hún var aðeins of blóðlítil. Læknirinn sagði að hún væri með  „vægt þunglyndi“ og ráðlagði henni að fara í ræktina eða göngutúra.

Sjá grein