Helstu einkenni skjaldkirtilsofvirkni eru eirðarleysi, hitatilfinning og hjartsláttur. Einnig þyngdartap, þrátt fyrir aukna matarlyst. Sjúkdómurinn stafar af of mikilli framleiðslu líkamans á efnaskiptahormónunum týroxín og/eða þríjoðtýrónín en þau kallast einu nafni skjaldkirtilshormón.

Lesa meira