„Ýmis­legt bend­ir til þess að marg­ir séu með ógreind skjald­kirt­ilsvanda­mál, eða rangt greind­ir, og þar af leiðandi ómeðhöndlaðir eða vanmeðhöndlaðir svo það veit­ir ekki af að halda utan um þenn­an hóp,“ seg­ir Ása Björg Val­geirs­dótt­ir, formaður Skjald­ar, ný­stofnaðs fé­lags um skjald­kirt­ils­sjúk­dóma.

Sjá meira