Skjaldkirtilshormón ganga kaupum og sölum hér á landi hjá fólki sem telur sig grennast af lyfjunum. Ung kona með vanvirkan skjaldkirtil segir mjög alvarlegt að taka slík lyf séu þau ekki nauðsynleg. Henni hafi verið boðnar háar upphæðir fyrir að selja þau sem hún fær ávísað af lækni. Dæmi eru um lífshættulegar aukaverkanir.

Sjá meira