Óvenjulegur tölvupóstur barst Ólafi Garðarssyni hæstaréttarlögmanni 1. febrúar klukkan 13.41. Sendandinn var Óskar Ragnarsson, maður sem Ólafur kannaðist ekkert við. Í tölvupóstinum stóð: „Sæll Ólafur. Ég er læknir, starfandi í Svíþjóð. Sá viðtal við þig í fréttum um helgina og langaði þess vegna að ná sambandi við þig. Yrði þannig þakklátur ef þú hringdir.“

Sjá meira