Hvað gerist ef maður hættir að taka lyf við hægum skjaldkirtli?
Skjaldkirtillinn er fiðrildislaga líffæri neðarlega í framanverðum hálsinum. Hann myndar skjaldkirtilshormónið þýroxín sem stjórnar meðal annars efnaskiptum líkamans, vexti og þroska, sem og virkni taugakerfisins, auk þess sem ákveðnar frumur í skjaldkirtlinum mynda hormónið kalsítónín. Meira má lesa um skjaldkirtilinn og hlutverk hans í svari Þuríðar Þorbjarnardóttur við spurningunni Hvert er hlutverk skjaldkirtilsins?
Hvað gerist ef maður hættir að taka lyf við vanvirkum skjaldkirtli. Vísindavefurinn.