Hvað er „vanvirkur skjaldkirtill“ og hvað er til ráða?
Skjaldkirtillinn getur stækkað ef hann starfar of mikið en einnig ef hann starfar of lítið. Einnig er til skjaldkirtilsstækkun án þess að starfsemi kirtilsins sé óeðlileg og er það til dæmis nokkuð algengt hjá fólki sem á heima fjarri sjó og skortir þess vegna joð. Við getum ekki án skjaldkirtilsins verið, þannig að ef við missum hann eða hann hættir að starfa, verðum við að taka skjaldkirtilshormón það sem eftir er ævinnar.
Hvað er vanvirkur skjaldkirtill og hvað er til ráða. Grein af Vísindavefnum.